Greiðslubeiðni
Greiðslubeiðni er einkvæmur, persónumiðaður greiðsluhlekkur sem þú getur sent viðskiptavinum þínum með SMS, í tölvupósti eða í gegnum spjallforrit að þínu vali. Þegar smellt er á hann fara viðskiptavinir á örugga greiðslusíðu til að klára greiðsluna. Ekkert vesen og engin þörf fyrir flókið greiðsluferli. Þu getur framkallað greiðslubeiðnir í gegnum reikninginn þinn (app eða skjáborð) eða í gegnum myPOS tækið þitt.