Gefðu út kvittanir áreynslulaust
Þegar myPOS Go 2 er í hleðslustöðinni tengist hann auðveldlega við innbyggja háhraða thermal prentarann.
Engin mánaðargjöld eða leigusamningar!
28900.00 ISK
ein greiðsla
fyrir posann
0 ISK
Mánaðargjöld
1.69% + 7.50 ISK
Færslugjald
0%
viðbótarkostnaður fyrir Uppgjör samstundis
Á einföldu máli þýðir þetta að ef þú tekur við greiðslu upp á 100 ISK með innlendu neytendakorti færðu 90.81 ISK tafarlaust inn á myPOS reikninginn þinn. Engin mánaðargjöld, engar skuldbindingar og engar óvæntar uppákomur.
Sjá allt verðSameinaðu kraft hreyfanleikans við aukna möguleika hleðslustöðvar: prentaðu kvittanir, auktu endingu rafhlöðunnar, tengdu við sjóðvél og margt fleira.
Þegar myPOS Go 2 er í hleðslustöðinni tengist hann auðveldlega við innbyggja háhraða thermal prentarann.
Hleðslustöðinni fylgir aflmikil lithíum-rafhlaða sem tvöfaldar vinnutíma myPOS Go 2 posans þíns.
Þú grípur myPOS Go 2 tækið þitt einfaldlega úr hleðslustöðinni og ferð hvert sem viðskiptin taka þig. Og það besta? Tækið verður fullhlaðið og reiðubúið!
Tengdu beint við posann þinn og vélbúnað sjóðsvélarinnar í gegnum hleðslustöðina.
Þú þarft ekki að tengja hann við síma til að taka við greiðslum.
Þökk sé segulgripinu er auðvelt að setja tækið í og fjarlægja það.
myPOS Go Combo höndlar hæglega hvers kyns greiðslur.
Snertilaust
Örgjörvi og PIN
Segulrönd
Allt sem þú þarft fyrir reksturinn þinn á einum stað
Taktu við peningum inn á myPOS fyrirtækjareikninginn á innan við þremur sekúndum, þér að kostnaðarlausu.
Sem myPOS viðskiptavinur færðu ókeypis Mastercard viðskiptakort til að fá tafarlausan aðgang að samþykktum greiðslum.
Hafðu reksturinn nálægt þér og taktu við greiðslum á ferðinni með myPOS appinu.
Skráðu þig á netinu á innan við 5 mínútum og fáðu rafeyrisreikning með sérstöku IBAN-númeri í 14 gjaldmiðlum.
Stofnaðu netverslun þér að kostnaðarlausu og byrjaðu að selja alls staðar
Taktu við snertilausum kortagreiðslum á Android símann þinn
Þú framkallar, deilir og færð borgað samstundis. Þetta er svona einfalt!
Fylltu á eða kauptu áfyllingu fyrir úrval af fyrirframgreiddri fartækjaþjónustu um allan heim
Tryggðu greiðslurnar þínar og verndaðu fyrirtækið til langs tíma
Kaupa posa
Pantaðu þér posa í netversluninni okkar og fáðu hann sendan á þremur virkum dögum
Skráðu þig fyrir myPOS reikningi
Fylltu út umsóknareyðublaðið á netinu á innan við fimm mínútum og starfsfólk okkar hjálpar þér að hefjast handa
Byrjaðu að taka við greiðslum
Þegar fyrirtækjareikningurinn þinn hefur verið staðfestur geturðu byrjað að taka við greiðslum í verslun og á netinu með tafarlausu uppgjöri
Gefðu út sérsniðnar kvittanir þegar myPOS Go 2 posinn þinn er í hleðslustöðinni og sendu rafrænar kvittanir með tölvupósti þegar þú ert á ferðinni.
Tengdu hæglega við sjóðsvél í gegnum USB-tengið
Þegar prentarinn er í sambandi við rafmagn og kortalesarinn er tengdur við hann hlaðast bæði stöðin og kortalesarinn.
3G/4G með samþættu gagnasímkorti, 2.4GHz Wi-Fi tengigetu, GPS
Tæknilýsingar
Posi (L B H) 136,6 x 67,6 x 21 mm / Prentarakví (L B H) 162,8 x 88,9 x 77,6 mm
Posi: 181,6 gr með rafhlöðu / Prentarakví: 420 gr með rafhlöðu / Samtals: 601,6 gr
Posi: 1500mAh, 3,7V / Prentarakví: 2600 mAh, 7,4V
Háhraða thermal prentari; pappírsrúlla breidd/þvermál/lengd: 57mm/40mm/17m
Eiginleikar
Áfylling
Auktu tekjurnar með því að hlaða fyrirframgreidda síma og þjónustu beint úr posanum þínumGreiðslubeiðni
Sendu greiðslubeiðnir um allan heim og fáðu greitt á fljótlegan háttFyrirfram heimild
Vertu viss um að fá greitt og verndaðu fyrirtækið þitt til lengri tímaAð gefa þjórfé
Kynntu viðskiptavinum þínum fyrir þjórfé í gegnum posa og leyfðu þeim að umbuna starfsfólki þínuFjölnotendastilling
Fylgstu með hverjum og einum starfsmanni og skiptu þjórfé á milli án mikillar fyrirhafnarPrivate Label GiftCards kort
Hvettu viðskiptavini til að kaupa kort fyrir hvers kyns tækifæri og breyttu vörum þínum í öflug markaðstólLeiðbeiningar
myPOS Go Combo sameinar myPOS Go 2 kortalesarann og hleðslustöð við prentunar- og hleðslugetu. Þannig færðu yfirgripsmikla lausn til að taka við greiðslum þegar þú ert á ferðinni. Á færanlegu kvínni er þægilegt handgrip og þú getur uppfært myPOS Go 2 tækið þitt. Þú getur prentað út kvittanir með innbyggðum thermal-prentara eða aukið rafhlöðuendingu tækisins hvort sem þú ert við afgreiðsluborðið eða á ferðinni.
Já, hleðslustöðin getur prentað út kvittanir án þess að vera tengd við rafmagn, eins lengi og rafhlaðan sé hlaðin. Þetta er vegna aflmikillar lithíum-rafhlöðu stöðvarinnar, sem gerir henni einnig kleift að starfa sem hleðslustöð. Þegar þú þarft að prenta út kvittun þegar þú ert á ferðinni notar innbyggður prentarinn einfaldlega rafhlöðu hleðslustöðvarinnar.
Já, hægt er að hlaða myPOS Go 2 tækið og prenta út kvittanir með hleðslustöðinni þegar þú ert á ferðinni. Þar sem hleðslustöðin hefur sína eigin rafhlöðu er hægt að nota hana sem hleðslutæki fyrir posann, og eins fyrir innbyggða prentarann, sem gerir þér kleift að taka hnökralaust við greiðslum þó að tækið sé ekki tengt við rafmagn.
Nokkrar úrbætur hafa orðið á myPOS Go 2 sem forveri hans býður ekki upp á. Annars vegar hefur hugbúnaður nýja tækisins verið bættur svo að aðgerðir eru sneggri og mýkri. Hins vegar er útlit og yfirbragð myPOS Go 2 nútímalegra með fallegri alhvítri hönnun og rúnnuðum hornum og tækið er enn fyrirferðaminni í sniðum. Þessar úrbætur gera færanlega kortalesarann þægilegri í hendi, sem er sérlega nytsamlegt fyrir fyrirtæki sem þurfa að taka við greiðslum á ferðinni.
Til þess að geta tekið við greiðslum þarf þessi posi alltaf að vera tengdur við internetið í gegnum 3G/4G með gagnakortinu sem fylgir með.
Já, núverandi vélbúnaður myPOS Go 2 styður 2.4GHz Wi-Fi tengigetu. Þú getur skipt á milli 4G og 2.4GHz WiFi út frá kjörvali þínu og staðsetningu.
Tækin verða send úr nálægri verslun okkar innan þriggja daga.
Strax. Þetta eru tafarlausar greiðslur. Ferlið tekur nokkrar sekúndur.
Þú þarft ekki að eiga bankareikning til að nota myPOS. Allar greiðslur eru gerðar tafarlaust upp á þinn eigin myPOS fyrirtækjareikning. Þú getur millifært upphæðina seinna inn á hvaða bankareikning sem er eða notað Mastercard viðskiptakortið sem þú færð frá okkur til að stjórna útgjöldum.
Ef tækinu er stolið eða það týnist skaltu hafa samband við okkur eins fljótt og þú getur. Eini skaðinn sem einhver getur unnið er að taka við ákveðnum fjölda færslna, sem seinna gæti þurft að endurgreiða. Fyrirtækið þitt þarf að greiða færslugjöldin og það er eini skaðinn ef tækinu er stolið eða það týnist.
Tækið notar NFC (Near Field Communication eða „nærsviðssamskipti“) til að taka við greiðslum. Hægt er að tengja öll kort og tæki (þar á meðal farsíma með uppsettu rafveski) fyrir greiðslu. Þú færir rafveskið einfaldlega nálægt lesaranum.
|
|
|
myPOS Pro Við kynnum til sögunnar öflugasta Android posann okkar til þessa
38900.00 ISK
28900.00 ISK |
||
---|---|---|---|---|---|
myPOS Pro Við kynnum til sögunnar öflugasta Android posann okkar til þessa
38900.00 ISK
28900.00 ISK |
myPOS Pro Við kynnum til sögunnar öflugasta Android posann okkar til þessa
38900.00 ISK
28900.00 ISK |
||||
Stærðarhlutföll og þyngd | |||||
136,6 x 67,6 x 21 mm |
myPOS Go 2 myPOS Go 2 prentarakví |
136,6 x 67,6 x 21 mm |
myPOS Go 2 myPOS Go 2 prentarakví |
212,6 × 79,1 × 51,9mm |
212,6 × 79,1 × 51,9mm |
OS | |||||
Linux |
Linux |
Linux |
Linux |
Android 10.0Android öpp fyrir fyrirtækið þitt |
Android 10.0Android öpp fyrir fyrirtækið þitt |
Skjár | |||||
2.4"LCD-litaskjár með himnubirti |
2.4"LCD-litaskjár með himnubirti |
2.4"LCD-litaskjár með himnubirti |
2.4"LCD-litaskjár með himnubirti |
5.5"Háskerpusnertiskjár |
5.5"Háskerpusnertiskjár |
Lyklaborð | |||||
Efnislegt |
Efnislegt |
Efnislegt |
Efnislegt |
Sýndar |
Sýndar |
Rafhlaða | |||||
1500mAh3.7V |
Go 2:
1500mAh3.7V
Prentarakví
2600mAh7.4V |
1500mAh3.7V |
Go 2:
1500mAh3.7V
Prentarakví
2600mAh7.4V |
2500mAh7.6V |
5000mAh3.8V |
Greiðslusamþykki | |||||
NFC |
NFC |
NFC |
NFC |
NFC |
NFC |
Tengigeta | |||||
Ókeypis gagnasímkort |
Ókeypis gagnasímkort |
Ókeypis gagnasímkort |
Ókeypis gagnasímkort |
Ókeypis gagnasímkort |
Ókeypis gagnasímkort |
Kvittanir | |||||
Rafrænar kvittanir með textaskilaboðum, tölvupósti |
Pappírskvittanir, thermal prentari sem stenst mikið álag |
Rafrænar kvittanir með textaskilaboðum, tölvupósti |
Pappírskvittanir, thermal prentari sem stenst mikið álag |
Pappírskvittanir, thermal prentari sem stenst mikið álag |
Pappírskvittanir, thermal prentari sem stenst mikið álag |
Aukaeiginleikar | |||||
Greiðslubeiðni |
Greiðslubeiðni |
Greiðslubeiðni |
Greiðslubeiðni |
Greiðslubeiðni |
Greiðslubeiðni |
28900.00 ISK (án VSK)